Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiPúðurhorn
TitillPúðurhorn

StaðurArnanes
ByggðaheitiKelduhverfi
Sveitarfélag 1950Kelduneshreppur
Núv. sveitarfélagNorðurþing
SýslaN-Þingeyjarsýsla (6700) (Ísland)
LandÍsland

NotandiGunnar Jóhannsson 1897-1978

Nánari upplýsingar

Númer1961-65
AðalskráMunur
UndirskráByggðasafn N-Þingeyinga
Stærð16 cm
EfniNautgripsbein

Lýsing

Púðurhorn, sívalt, heldur lítið, af einhverju ungneyti.

Úr eigu Gunnars Jóhannssonar (f. 13.6.1897,d. 23.10.1978) frá Arnanesi í Kelduhverfi , jörðin fór í eyði 1966

Þetta aðfang er varðveitt hjá Menningarmiðstöð Þingeyinga. Miðstöðin er regnhlíf yfir margs konar starfsemi og söfn, m.a. Byggðasöfn Suður- og Norður-Þingeyinga. Munir eru um 7 þúsund og er stærsti hlutinn skráður í Sarp. Engar myndir hafa verið settar inn í Sarp og texti er ekki prófarkalesinn. Mikil vinna hefur verið lögð í að yfirfara geymslur og sýningar safnsins að undanförnu með því markmiði að skrá og mynda alla muni.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.