Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiHeiðursskjal, + ástæða og starfsgrein, Heiðursskjal, iðnaðarmennska
Ártal1954

StaðurSuðurbyggð 3
ByggðaheitiBrekkan
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiIðja verkalýðsfélag , Iðja - félag verksmiðjufólks
GefandiSigríður María Bjarnadóttir 1956-
NotandiFreysteinn Sigurðsson 1886-1967

Nánari upplýsingar

Númer2023-67
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð35 x 28 x 2 cm
EfniBlek, Gler, Lím, Pappír, Viður
TækniTækni,Skrift,Handskrift

Lýsing

Heiðursskjal frá félagi verksmiðjufólks á Akureyri, Iðju. Freysteinn Sigurðsson bjó í Baldursheimi í Glerárþorpi og seinna Suðurbyggð 3. Skrautskrifað skjal í ramma með gleri. Á því stendur : Iðja, Félag verksmiðjufólks á Akureyri, hefir á fundi sínum 21. febrúar 1954 ákveðið að gjöra yður Freystein Sigurðsson að heiðursfélaga sínum. Akureyri 21.febrúar 1954. Í stjórn Iðju : Jón Ingimarsson form. Kristján Larsen ritari, Hjörleifur Halldórsson gjaldkeri, Hallgrímur Jónsson, varaform. Bogi Pétursson, meðstjórnandi.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.