Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMatspónn, Spónn
MyndefniHöfðaletur

LandÍsland

GefandiSigríður María Bjarnadóttir 1956-
NotandiPétur Breiðfjörð Freysteinsson 1930-2019, Ragnheiður Dóra Árnadóttir 1933-2020

Nánari upplýsingar

Númer2023-66
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð17 x 5 cm
EfniBein, Horn
TækniTækni,Áhaldasmíði

Lýsing

Spónn úr horni/beini. Ljós þar sem hann er kúptur og dökknar svo upp skaftið og verður nær svartur. Höfðaletur á skaftinu. Er frá Ragnheiði Dóru Árnadóttur og Pétri Breiðfjörð gullsmiði, en kemur líklega upprunalega úr Skagafirði.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.