Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiKubbakassi, leikfang, Kubbur, skráð e. hlutv., Leikfang, Leikfangakubbur, Trékubbur, + hlutv.

StaðurFjölnisvegur 6
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigrún Guðmundsdóttir 1948-
NotandiGuðmundur Ingólfur Gestsson 1925-2001, Karólína Steinunn Halldórsdóttir 1927-2009, Sigrún Guðmundsdóttir 1948-

Nánari upplýsingar

Númer2024-28
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
EfniViður

Lýsing

2 stórir kassar fullir af leikfangakubbum. Kubbarnir eru úr tré, ómálaðir og frekar stórir.

Leikföng úr búi foreldra Sigrúnar Guðmundsdóttur. Guðmundur Ingólfur Gestsson, mótasmiður og seinna verslunarmaður, og Karólína Steinunn Halldórsdóttir, Fjölnisvegi 6, Reykjavík. 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.