Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiLeikfang, Leikfangabíll, Leikfangavörubíll

StaðurFjölnisvegur 6
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigrún Guðmundsdóttir 1948-
NotandiGuðmundur Ingólfur Gestsson 1925-2001, Karólína Steinunn Halldórsdóttir 1927-2009, Sigrún Guðmundsdóttir 1948-

Nánari upplýsingar

Númer2024-23
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð31 x 12 x 15 cm
EfniViður
TækniTækni,Smíði

Lýsing

Leikfangabíll, vörubíll úr tré, dekk rauðmáluð og einnig rauðmálaðir tveir hnúðar aftan á bílnum (ljósin?) Hægt að taka pallinn af og opna hann í endan.

Leikföng úr búi foreldra Sigrúnar Guðmundsdóttur. Guðmundur Ingólfur Gestsson, mótasmiður og seinna verslunarmaður, og Karólína Steinunn Halldórsdóttir, Fjölnisvegi 6, Reykjavík. 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.