Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiBrúða, í fötum, Dúkka, leikfang, Leikfang

StaðurFjölnisvegur 6
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigrún Guðmundsdóttir 1948-
NotandiGuðmundur Ingólfur Gestsson 1925-2001, Karólína Steinunn Halldórsdóttir 1927-2009, Sigrún Guðmundsdóttir 1948-

Nánari upplýsingar

Númer2024-21
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð45 x 17 x 8 cm
EfniPlast, Textíll

Lýsing

Brúða úr plasti, hægt að hreyfa útlimi. Er úr frekar þungu efni. Er í rauðum buxum og ermalausum hvítum bol með rauðum doppum, ein smella aftan á hálsmálinu, er úr e.k. gerviefni þunnu og viðkvæmu.

Leikföng úr búi foreldra Sigrúnar Guðmundsdóttur. Guðmundur Ingólfur Gestsson, mótasmiður og seinna verslunarmaður, og Karólína Steinunn Halldórsdóttir, Fjölnisvegi 6, Reykjavík. 

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.