Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFélagsheimili, Fólksbíll, Hús, Maður
Nafn/Nöfn á myndGunnar Birgir Birgisson 1968-

ByggðaheitiGarður
Sveitarfélag 1950Gerðahreppur
Núv. sveitarfélagSuðurnesjabær
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerL-1547
AðalskráMynd
UndirskráAlmenn myndaskrá
GerðEftirgerð, Stafræn skönnun
HöfundarétturVíkurfréttir ehf. 1980-

Lýsing

Knattspyrnufélagið Víðir í Garði stóð fyrir happadrætti árið 1988. Einn af dyggustu stuðningsmönnum félagsins, Gunnar Birgir Birgisson var svo heppinn að fá fyrsta vinning sem var Mitsubishi Colt bifreið árgerð 1988. Hér er Gunnar fyrir framan félagsheimili Víðis á nýja bílnum. Myndin er úr safni Víkurfrétta ehf. vikublað á Suðurnesjum.


© Höfundarréttur

Afrit af safnkosti þeim er hér er birtur felur í sér höfundaréttarvarið efni, en birtingin fer fram á grundvelli samningskvaðasamnings á milli Myndstefs og viðkomandi safns. Samningurinn veitir enn fremur leyfi til endurnotkunar verkanna til einkanota og í kennslu eða í fræðsluskyni. Öll önnur endurbirting/eintakagerð er óheimil. Ef spurningar vakna um forsendur samningskvaðasamningsins, eða ef einstaka höfundur vill ekki heimila notkun verka sinna undir ofangreindum skilmálum, skal hafa samband við Myndstef


© Copyright

National and international copyright laws protect the artwork here presented. Publishing of the artwork on this website is based on a Extended Collective License (ECL) between Myndstef and each museum, according to the Icelandic copyright bill. This ECL also permits the use of the artworks for research, educational or private use. The artworks may not be reproduced or made public in any other way. Please contact Myndstef for further information or in order to obtain a license.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.