LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBúðarskilti

StaðurKaupfélag Rangæinga
Annað staðarheitiAusturvegur 4
ByggðaheitiHvolsvöllur
Sveitarfélag 1950Hvolhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiKaupfélag Rangæinga - KR
NotandiKaupfélag Rangæinga - KR

Nánari upplýsingar

NúmerR-9475
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð45 x 110 cm
EfniSpónaplata

Lýsing

Skilti, hvítmáluð spónaplata, með upplýsingum um þjónustu Kaupfélags Rangæinga á Hvolsvelli og á Rauðalæk.  Merki Kaupfélags Rangæinga KR blámálað í miðju. Hluti af munum frá Kaupfélagssafninu á Hvolsvelli sem lagt var niður árið 2024.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.