LeitaVinsamlega sýnið biðlund
MyndefniFjós, kaupmanshús, Timburbær, Verslun
Ártal1885-1895

StaðurStrandgata
ByggðaheitiMiðbærinn
Sveitarfélag 1950Hafnarfjörður
Núv. sveitarfélagHafnarfjarðarkaupstaður
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerEJ 2024-8-4
AðalskráMynd
UndirskráAlm. myndaskrá
GefandiEster Jónsdóttir 1951-, Jón Ólafur Vilhjálmsson 1952-

Lýsing

"Linnetsverslun" við Sýslumannsveginn, Sjávargötuna en nú Strandgötu í Hafnarfirði. Tvær bryggjur eru á myndinni, þá fremri átti Jes Th. Christens kaupmaður en hina átti H. A. Linnet kaupmaður. Húsið lengst til vinstri er fisksöltunarhús Jóns Jónssonar útvegsbónda í Hruanprýði og Ólafs Þorvaldssonar í Ólafsbæ. Næst því er vörugeymsluhús Linnets með gaflinn fram að firðinum en við hliðina á því er láleistur fiskgeymsluskúr Linnets. Á milli geymsluskúrsins og vörugeymslunar var stígur sem lá upp að byggðinni fyrir ofan. Linets verslunar- og íbúðarhús er næst. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Hafnarfjarðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.