LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiEmbættismannakragi, + hlutv., Kragi

Sveitarfélag 1950Stykkishólmshreppur
Núv. sveitarfélagStykkishólmsbær
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla (3700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁrni Helgason 1914-2008

Nánari upplýsingar

NúmerBSH/2024-3-5
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð27 x 93 cm
EfniTextíll

Lýsing

Embættismannakragi (sem einkenni) sem var í eigu Barnastúkunnar Björk í Stykkishólmi. Kraginn er vínrauður með bókstöfunum VT sem er einkenni fyrir varatemplar. Stafirnir standa fyrir embætti þess sem kragann bar. Kraginn er úr flaueli með gylltum borða og ásaumaðri rósettu. Barnastúkan Björk nr. 94 í Stykkishólmi var stofnuð 19. nóvember 1927.

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.