Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


Ljósmyndari/Höf.Sigfús Eymundsson 1837-1911
MyndefniBarn, Barnahúfa, Barnakápa, Stelpa
Nafn/Nöfn á myndSoffía Björnsdóttir 1899-1973
Ártal1866-1909

StaðurLatínuskólinn
Annað staðarheitiLækjargata 7
ByggðaheitiKvosin
Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerSEy-2723-a
AðalskráMynd
UndirskráSigfús Eymundsson (SEy)
GerðSvart/hvít negatíf - Þurrnegatíf Gler

Lýsing

Sennilega Soffía Björnsdóttir á barnsaldri, foreldrar hennar voru Louise Henriksdóttir Svendsen og Björn Jensson aðjúnkt.

 

Lítil stelpa í kápukjól og með húfu.


Heimildir

Skrá yfir filmu- og plötusöfn í Þjóðminjasafni íslands. Reykjavík 1998. Fólk á myndunum er nafngreint eftirá.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana