Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMælitæki, + hlutverk
TitillEICO signal Generator 324
Ártal1956

LandÍsland

GefandiSigurður Harðarson 1944-

Nánari upplýsingar

NúmerSHR-288
AðalskráMunur
UndirskráSamgöngusafnið, Fjarskiptasafn Sigurðar Harðarsonar
Stærð12,2 x 25,5 x 20,3 cm
Vigt1,8 kg
EfniÁl
TækniTækni,Rafeindatækni

Lýsing

Þetta mælitæki sendir tón inn á valda tíðni til að mæla næmleika í viðtækjum. Tíðnisviðið er frá 150 kHz sem er neðst á langbylgjusviði útvarpstækju til 11 mHz sem er algengt hæsta svið almennra eldri útvarpstækja. Aðeins er þetta AM mótaður sendir.

Í mörgum tilfellum var hægt að fgá þessi tæki ósamansett og margir nýttu sér það til að spara innkaupin.

Framleiðandi:  EICO (Electronic Instrument Co.Inc.) Brooklyn

Samantekt: Sigurður Harðarson rafeindavirki.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.