Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMælitæki, + hlutverk
TitillLampamælir
Ártal1942

LandÍsland

Hlutinn gerðiAvo Ltd.
GefandiHollvinafélag um sögu útvarpstækni á Íslandi

Nánari upplýsingar

NúmerSHR-240
AðalskráMunur
UndirskráSamgöngusafnið, Fjarskiptasafn Sigurðar Harðarsonar
Stærð12 x 35 x 35 cm
Vigt7,5 kg
TækniTækni,Rafeindatækni

Lýsing

Þennan mælir kaupir Viðtækjasmiðja Ríkisútvarpsins árið 1942 frá Bandaríkjunum.

Á þessum tíma var eingöngu fluttir inn íhlutir frá Bandaríkjunum, þar á meðal radiolampar því ekkert efni fékkst frá Evrópu vegna stríðsins. Þessi mælir er fyrir ameríska lampa.

Mælirinn kom úr safni mælitækja sem geymd voru í húsi Langbylgjustöðvarinnar á Rjúpnahæð.

Notaður af Starfsmenn Viðtækjasmiðju  Ríkisútvarpsins  frá 1942 til 1949

Heimild: Sigurður Harðarson rafeindavirki

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.