LeitaVinsamlega sýnið biðlund
EfnisatriðiFlug
Ártal1980

Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

NúmerFÍ-S-16-20
AðalskráSkjal
UndirskráÖndvegisstyrkur
Stærð29,7 x 21,1 cm
EfniFlug
TækniPrentun

Lýsing

Félagspósturinn- fréttablað - 19.tbl., gefið út 1. september 1980. Á forsíðu er sagt frá erfiðleikum í flugrekstri Flugleiða.
Til er 1 eintak á ensku.

Félagspósturinn, blað fyrir starfsfólk Flugleiða. Flugsafnið varðveitir nokkur útgefin eintök frá árunum 1979 og 1980.

Flugsafn íslands var stofnað 1999. Hlutverk safnsins er að safna og varðveita sögu flugsins á Íslandi, vekja athygli á mikilvægi þess og geyma sögu þeirra sem að flugmálum hafa komið.

 


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.