LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiVeggspjald, skráð e. hlutv.

ByggðaheitiStykkishólmur
Sveitarfélag 1950Stykkishólmshreppur
Núv. sveitarfélagStykkishólmsbær
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla (3700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiDagbjört S Höskuldsdóttir 1948-

Nánari upplýsingar

NúmerBSH /2012-3-22
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð45 x 65 cm
EfniGler, Pappír, Tré

Lýsing

Vegggspjald sem var búið til fyrir kvennafrídaginn 24. okt. 1975. 

Á spjaldinu stendur:                                                                                                                                                                                                            KONUR  SÝNUM SAMSTÖÐU OG MÆTUM ALLAR Á KVENNAFRÍD. 24-10 Í LIONSHÚSIÐ OPIÐ HÚS FRÁ KL: 2-5 OG DAGSKRÁ Á MILLI KL: 3 OG 4 GLAÐNINGUR Á bOÐSTÓLNUM. SAMSTARFSNEFNDIN.

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.