Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBarnarúm

Sveitarfélag 1950Stykkishólmshreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Stykkishólmur
SýslaSnæfells- og Hnappadalssýsla (3700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHafdís Berg Gísladóttir 1951-

Nánari upplýsingar

NúmerBSH/2011-1-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniTré
TækniTækni,Smíði

Lýsing

Barnarúm sem var keypt fyrir systir gefanda árið 1965. Þetta er rimlarúm, bleikt að lit. 

Þetta aðfang er í Norska húsinu. Safnkostur safnsins er um 6000 gripir, myndir og skjöl. Flest gögnin eru skráð í Sarp en eftir er að skrá nokkuð af ljósmyndum og skjölum. Markmið safnsins er að allur safnkostur verði orðinn rétt skráður og með mynd innan fimm ára. Í skrá BSH má finna þrenns konar einkenni á færslum: BSH (munir byggðasafnsins), BÓV (munir Pakkhússins í Ólafsvík) og SGH (munir Sjómannagarðsins á Hellissandi).


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.