Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSnittilöð, skráð e. hlutv.

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavíkurborg
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÚrsmiðafélag Íslands
NotandiMagnús Benjamínsson 1853-1942

Nánari upplýsingar

Númer2009-20-153
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá, Sérskrá 188
Stærð29 x 14 x 2,8 cm
TækniTækni,Úrsmíði

Lýsing

Snittlöð með 6 snitttöppum. Mjög vandað í trékassa. Á kassann er útskorið fangamark Magnúsar Benjamínssonar og ártal 1912.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.