Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSaumavélafótur, Taska, óþ. notkun
Ártal1950-1960

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2024-74-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniTextíll

Lýsing

Ljósbrún handtaska úr leðri. Opnast að ofan með rennilás og er einnig með hliðarhólfi. Tvö handföng eru að ofan. Mögulega var taskan notuð undir saumavél. Í töskunni er fótstigið af saumavélinni og tvær leiðbeiningarbækur sem tilheyra saumavélinni. Fylgdi með Pfaff saumavél Ábs 2006-40-8.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.