Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiUngbarnakjóll
Ártal1920-1940

StaðurBaldursheimur, Kolbeinsgata 2
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiValgerður Sigurðardóttir 1933-

Nánari upplýsingar

Númer2023-144
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniTextíll

Lýsing

Hvítur einfaldur barnakjóll með stuttum ermum úr örþunnu efni. Blár útsaumur á efri hluta kjólsins. Átti Jóhanna Sigurjónsdóttir (1900-1992) Kolbeinsgötu 2 (Baldursheimur) Vopnafirði. Áður húsfreyja á Ljótsstöðum Vopnafirði frá 1923-1966

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.