LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMittissvunta
Ártal1915-1930

StaðurBaldursheimur, Kolbeinsgata 2
ByggðaheitiVopnafjörður
Sveitarfélag 1950Vopnafjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagVopnafjarðarhreppur
SýslaN-Múlasýsla (7500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiKatrín Gunnarsdóttir
GefandiValgerður Sigurðardóttir 1933-
NotandiKatrín Gunnarsdóttir 1900-1935

Nánari upplýsingar

Númer2023-139
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð68 x 55 cm
EfniLéreft

Lýsing

Hvít léreftssvunta. Vélsaumur og handsaumur. Keypt blúnda. Átti og vann Katrín Gunnarsdóttir (1900-1935) Ljótsstöðum Vopnafirði.Jóhanna Sigurjónsdóttir(1900-1992) húsfreyja Ljótssstöðum frá 1923-1966 varðveitti svuntuna. Gefandi er dóttir hennar

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Bustarfelli. Í safninu eru um1200 munir og eru flestir þeirra skráðir í spjaldskrá safnsins. Teknar hafa verið myndir af mununum og mörgum sögnum um þá safnað. Skráning í Sarp er á byrjunarstigi.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.