LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Titill Íslenzkt söngvasafn fyrir harmóníum
Ártal1915


GefandiHildur Guðrún Jónsdóttir
NotandiSvava Ólafsdóttir Finsen, Inga Svava Ingólfsdóttir
ÚtgefandiBókaverslun Sigfúsar Eymundssonar

Nánari upplýsingar

Númer2024-94-16
AðalskráBók
UndirskráAlmenn bókaskrá
Stærð27 x 19 cm

Lýsing

Íslenskt söngvasafn fyrir harmóníum : 1. hefti / safnað hafa og búið til prentunar Sigfús Einarsson og Halldór Jónasson. - Reykjavík : Bókaverzlun Sigfúsar Eymundssonar, 1915. - iv, 111 bls. : nótur. 
Sextán nótnabækur sem gefnir voru á Íslandi og notuðu Svava og Inga Svava í Læknishúsinu á Akranesi.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns