LeitaVinsamlega sýnið biðlund
TitillSextíu og sex einsöngslög
EfnisatriðiNótnabók, Nótur, Sönglag
HöfundurBjörgvin Guðmundsson
Ártal1945


GefandiHildur Guðrún Jónsdóttir
NotandiSvava Ólafsdóttir Finsen, Inga Svava Ingólfsdóttir
ÚtgefandiBókaútgáfan Norðri

Nánari upplýsingar

Númer2024-94-15
AðalskráBók
UndirskráAlmenn bókaskrá
Stærð25,5 x 18 cm
EfniNótnabók, Nótur, Sönglag

Lýsing

Sextíu og sex einsöngslög : með píanó-undirleik / Björgvin Guðmundsson. 1945. - [6], 177 bls. : nótur
Sextán nótnabækur sem gefnir voru á Íslandi og notuðu Svava og Inga Svava í Læknishúsinu á Akranesi.

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns