Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiStóll

StaðurEskifjarðarsel
ByggðaheitiEskifjörður
Sveitarfélag 1950Eskifjarðarhreppur
Núv. sveitarfélagFjarðabyggð
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiEygló Magnúsdóttir 1949-
NotandiBergþóra Pálsdóttir 1918-2007, Páll Pálsson 1910-1999

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2014-85-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniFlauel, Viður

Lýsing

Fjórir stólar, bólstraðir með dökkrauðu plussi, fylgja borði MA-2014-85-1. Þeir voru bólstraðir upp í kringum 1970. Bakið á stólunum er rammi með án milligerðar.

Þessi húsgögn voru í eigu systkyninna Páls og Bergþóru Pálsbarna en þau keyptu þetta sett að öllum líkindum úr dánarbúi Stefáns Björnssonar, prófasts og prests í Hólmasókn og síðar á Eskifirði (sjá Guðfræðingatal 1847-2002 II bindi bls. 806). Páll og Bergþóra  bjuggu á Veturhúsum og í Eskifjarðarseli frá 1944-1971. Þetta fólk bjó á Veturhúsum ásamt fjölskyldu sinni þegar bresk fótgönguliðssveit sem hafði aðsetur á Reyðarfirði var á æfingu og gekk yfir Eskifjarðarheiði 20. janúar 1942 þegar mikið krapa og vatnsveður gekk yfir. Átta menn urðu úti en fjölskyldan bjargaði 48 heim í Veturhús.   

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.