LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiFatakista, Kista, + hlutv.

Sveitarfélag 1950Reykjavík
Núv. sveitarfélagReykjavík
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAnna Jóhanna Zimsen - dánarbú 1932-2014
NotandiKnud Zimsen 1875-1953

Nánari upplýsingar

Númer2024-61-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniTré
TækniTækni,Húsgagnasmíði

Lýsing

Kista úr eik með einu opnanlegu loki að ofan. Kistan er nokkuð útskorin og er frekar lág. Svona kistur voru t.d. algengar á 14. og 15. öld; kallaðar "Cassone", smíðaðar á Ítalíu en þessi kista er nú liklega ekki svo gömul. Þær voru gjarnan notaðar undir fatnað og aðra dýrmæta hluti. Var í eigu Knud Zimsen, verkfræðings og borgarstjóra Reykjavíkur.

Þetta aðfang er í Borgarsögusafni Reykjavíkur. Safnið varðveitir um 29.000 lausa muni, um 6 milljónir ljósmynda og um 4000 muni sem tengjast sjósókn auk safnhúsa í Árbæjarsafni. Flutningur gagna úr eldri grunnum er vel á veg kominn. Hins vegar á eftir að taka ljósmyndir af stórum hluta safnkostsins. Á fornleifaskrá eru 2500 fornleifar og 20.000 jarðfundnir gripir og í húsaskrá Reykjavíkur eru skráð um 6500 mannvirki.

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.