Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLíkan, eftirlíking, skráð e. hlutv.

StaðurGrjótá
ByggðaheitiFljótshlíð
Sveitarfélag 1950Fljótshlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiTeitur Sigurlás Sveinsson
GefandiÁrsæll Þórðarson 1943-

Nánari upplýsingar

NúmerR-9305
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Líkanasafn Teits Sveinssonar frá Grjótá í Fljótshlíð Jarðvinnutæki o.fl.; hjólbörur, páll, reka, grasskeri, undirristuspaði, rótargrefill, hrífa, orf og ljár, taðkvörn, taðkvísl, torfljár, klára o.fl. Sjá einnig gripi R-9306 og R-9307.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.