LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLíkan, eftirlíking, skráð e. hlutv.

StaðurGrjótá
ByggðaheitiFljótshlíð
Sveitarfélag 1950Fljótshlíðarhreppur
Núv. sveitarfélagRangárþing eystra
SýslaRangárvallasýsla (8600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiTeitur Sigurlás Sveinsson
GefandiÁrsæll Þórðarson 1943-

Nánari upplýsingar

NúmerR-9305
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Líkanasafn Teits Sveinssonar frá Grjótá í Fljótshlíð Jarðvinnutæki o.fl.; hjólbörur, páll, reka, grasskeri, undirristuspaði, rótargrefill, hrífa, orf og ljár, taðkvörn, taðkvísl, torfljár, klára o.fl. Sjá einnig gripi R-9306 og R-9307.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.