Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiLjósmynd, með ramma
MyndefniAfmæli, Fjall, Golfklúbbur, Hópur, Karlmaður
TitillFyrsta stjórn Golfklúbbsins Leynis, stofnaður 1965
Ártal1990

StaðurGarðavöllur
ByggðaheitiAkranes
Sveitarfélag 1950Akranes
Núv. sveitarfélagAkraneskaupstaður
SýslaBorgarfjarðarsýsla (3500) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiGolfklúbburinn Leynir
GefandiGolfklúbburinn Leynir 1965-

Nánari upplýsingar

Númer2024-138-1
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 26 x 2 cm
EfniÁl, Gler, Ljósmyndapappír, Pappi

Lýsing

Texti við mynd: Fyrsta stjórn Golfklúbbsins Leynis, stofnaður 1965. F.v.: Þorsteinn Þorvaldsson (1924-2018), Guðmundur Magnússon(1927-2009), Sveinn Hálfdánarson (1939-) formaður, Guðmundur Sigurðsson (1935-2022) og Leifur Ásgrímsson (1931-).
Tilefni myndar er 25 ára afmæli golfklúbbsins.
Í baksýn er Akrafjallið

Þetta aðfang er í Byggðasafninu í Görðum á Akranesi. Álitið er að heildarfjöldi safnmuna sé um 18.000. Þar af eru um 10.000 gripir skráðir í Sarp og eru komnar rúmlega 9.000 myndir.

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns