LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiStrengur
Ártal1969-1970

LandÍsland

Hlutinn gerðiSiemens Germany

Nánari upplýsingar

Númer1855
AðalskráMunur
UndirskráMR 1
EfniÁl, Kopar

Lýsing

Jarðstrengur. Ysta lag PVC; skerming úr áli, uppfylling neoprenlag; leiðari kopar 2,9 mm², 6 mm². Var notað við kynningu á fagnámskeiði hjá Rarik við þjálfun á tengingu strengja. "Afeinangrun strengs". Afmörkuð lengd á enda til afeinangrunar. Ysta lag PVC - afmarkað og fjarlægt. Álkápa afmörkuð og fjarlægð. Við enda álkápu er komið fyrir tengingu, fortinaður koparvír ca mm² kápu til að jarðleiðni kápu rofni ekki við tengingu við nefndan stofnstreng sem tengja á inná. Tengileiðarinn er tinlóðaður við álkápuna. Hafa þurfti í huga gerð tengimúffu til samtenginga við afeinangrun strengs.  Fengið frá Verkumsjón rekstrar RARIK, Reykjavík.

Heimildir

O.Þ.

Þetta aðfang er hjá Minjasafni RARIK. Safnið er sérsafn um sögu fyrirtækisins og er meginhlutverk þess að safna, skrá og varðveita efnislegar minjar um sögu RARIK. Einnig safnar það munnlegum heimildum og myndefni. Safngripir koma nær allir frá RARIK. Það eru rafminjar og minjar frá starfsemi tengdri raforkumálum. Fjöldi safngripa er á fjórða þúsund. Fjöldi skráðara muna er um 3000. Munaskráin hefur verið færð inn í Sarp, prófarkalesin.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.