LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiSylgja

StaðurBakki
ByggðaheitiTjörnes
Sveitarfélag 1950Tjörneshreppur
Núv. sveitarfélagTjörneshreppur
SýslaS-Þingeyjarsýsla (6600) (Ísland)

Nánari upplýsingar

Númer2013-86-11
AðalskráJarðfundur
UndirskráAlmenn munaskrá, Fundaskrá_Munir, Fundaskrá
Stærð34,5 x 28,5 x 2,5 mm
Vigt5 g
EfniKoparblanda
TækniKoparsmíði

Lýsing

Sylgja úr koparblöndu sem gæti verið frá 10. - 12. öld (bráðabirgðaniðurstöður). Hún er brotin og heildarfjöldi brota er 3. Sylgjan er skreytt að framan en ekki að aftan. Sylgjan fannst í SK-312:023, við [Hreinsun] (einingarnúmer) á svæði C. Minnsta brotið er mjó rönd sem tengist hnappinn/lásinn í neðri miðju sylgjunnar. Næst stærsta brotið er hnappurinn/lásinn. Stærsta brotið er mestur hluti sylgjunnar.

Þyngd stærsta hluta sylgjunnar er 4 g, og heildarþyngd 5 g.

Lengd 34,5 mm, breidd 28,5 mm og hæð 2.5 mm.

Þetta aðfang er í Þjóðminjasafni Íslands. Safnið varðveitir um 7 milljónir mynda, um 130 þúsund muni og rúmlega 26 þúsund færslur um þjóðhætti. Í húsasafni eru um 60 hús.

 

Áætlað er að um 80-90 % þessara aðfanga sé komin í stafrænan búning, mismunandi eftir tegundum. Einnig er skráningin mismunandi ítarleg og myndir bara við hluta gagnanna.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.

Verðskrá myndapantana