LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMinningarljóð, + tilefni, Minningarskjal, + tilefni
Ártal1935

StaðurKolviðarhóll
ByggðaheitiHellisheiði
Sveitarfélag 1950Ölfushreppur
Núv. sveitarfélagÖlfus
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiÁslaug Gunnlaugsdóttir 1900-1980, Guðríður Gunnlaugsdóttir 1902-1981
NotandiSigurður Daníelsson 1868-1935

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ/2023-10-8
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð30 x 41 cm

Lýsing

Innrammað skrautritað minningarskjal með ljóði til minningar um Sigurð Daníelsson gestgjafa á Kolviðarhóli. "Kveðja frá Einari Ísakssyni".

Sigurður Daníelsson (1868-1935) var gestgjafi á Kolviðarhóli frá 1906 til 1935 ásamt konu sinni Valgerði Þórðardóttur.

Kom til Byggðasafns Árnesinga árið 1978 ásamt málverki af Sigurði (BÁ 1359). 

Gefendur eru stjúpdætur Sigurðar og dætur Valgerðar Þórðardóttur með Gunnlaugi Björnssyni bakara á Stokkseyri þær Áslaug og Guðríður. 

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.