Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiMinjagripur, Stytta, lítil til skrauts
Ártal1950-1975

StaðurGljúfrasteinn
ByggðaheitiMosfellsdalur
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla (2600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012
NotandiAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012, Halldór Laxness 1902-1998

Nánari upplýsingar

Númer2002-51
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð25 x 8 cm
EfniTextíll
TækniTækni,Brúðugerð

Lýsing

Brúða úr textílefni með rottu festa við annan fótinn er af flautuleikaranum frá Hameln sem er m.a. sögupersóna úr Grímsævintýrum, hann er hluti af brúðusafninu sem kallast ,,þjóðin" og sjá má á vinnustofu skáldsins. 

Halldór ferðaðist víða og hafði þann vana að kaupa svona minjagripi handa dætrum sínum á Gljúfrasteini, og sú hefð skapaðist á jólum, að velja nokkrar brúður til að skreyta skenkinn í borðstofunni.

 


Heimildir

https://www.bbc.com/travel/article/20200902-the-grim-truth-behind-the-pied-piper

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.