LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiKanna
Ártal1950

ByggðaheitiEyrarbakki
Sveitarfélag 1950Eyrarbakkahreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla
LandÍsland

GefandiJóhann Guðmundsson
NotandiGuðmundur Jónsson 1869-1941, Vilborg Sæmundsdóttir

Nánari upplýsingar

NúmerBÁ-3854
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 8,5 x 15 cm
EfniLeir
TækniLeirkeragerð

Lýsing

Kanna. Mjólkurkanna. Kanna úr leir. Form hennar er ,,hani". Hefur mögulega verið notuð sem mjólkurkanna en gat einnig þjónað sem puntkanna. Úr dánarbúi Vilborgar Sæmundsdóttur og Guðmundar Jónssonar í Einarshúsi á Eyrarbakka.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.