Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiPúlt, + hlutv.
Ártal1945-1950

StaðurGljúfrasteinn
ByggðaheitiMosfellsdalur
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla (2600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiBirthe Jonsson
GefandiAuður Sveinsdóttir Laxness 1918-2012
NotandiHalldór Laxness 1902-1998

Nánari upplýsingar

Númer2002-176
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð83 x 63 x 120 cm
EfniViður
TækniTækni,Húsgagnasmíði

Lýsing

Skrifpúlt úr ljósum við. Opnanlegt að ofan, með skúffu og hillu undir. Nokkuð máð að framanverðu vegna áratuga notkunar við skriftir. Er hluti af stærri innréttingu. Hannað af Birtu Fróðadóttur hönnuði


Heimildir

Fréttablaðið - 199. tölublað (24.08.2016) - Tímarit.is (timarit.is)  Skrifpúltið ofl á sýningu í Listasal Mosfellsbæjar, okt. 2016

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.