Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkápur

LandÍsland

Hlutinn gerðiHalldór Sigurðsson
GefandiUnnar Vilhjálmsson 1961-
NotandiVilhjálmur Einarsson 1934-2019

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2023-149
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð145 x 29 x 94 cm

Lýsing

Skápur úr tré. Fyrir honum eru þrjár hurðar úr gleri. Gerður til að standa upp á borði eða bekk. Fyrir ofan hurðarnar er útskurður, annars vegar ólympíuhringirnir og hins vegar texti með höfðaletri þar sem stendur: "5. júní - Vilhjálmur Einarsson - 1969".

Skápinn smíðaði Halldór Sigurðsson á Miðhúsum fyrir Vilhjálm Einarsson frjálsíþróttamann. Í honum geymdi Vilhjálmur verðlaunagripi fyrir afrek sín á frjálsíþróttavellinum, m.a. silfurverðlaunin frá Ólympíuleikunum í Melbourne í Ástralíu árið 1956. Vilhjálmur varð 35 ára árið 1969.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.