Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiMinnisbók

StaðurStrönd
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagMúlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiDagur Gunnarsson
GefandiSigurbjörg Þórarinsdóttir 1945-
NotandiDagur Gunnarsson 1885-1946

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2023-141
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð17 x 21 cm
EfniPappír

Lýsing

Minnisbók úr fórum Dags Gunnarssonar frá Strönd. Bókin er brúnleit með hvítum miða framan á sem á er handskrifað: "Fyr lestrabók Dags Gunnarssonar". Í bókinni, sem öll er handskrifuð, eru t.d. leiðbeiningar um garðrækt og áburðargjöf - sem og lýsingar á dýrum.

Fyrirlestrana sem hér er glósað upp úr virðist Dagur hafa sótt á Hvanneyri árið 1910.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.