LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiGarn, hlutv.

StaðurStrönd
ByggðaheitiVellir
Sveitarfélag 1950Vallahreppur
Núv. sveitarfélagMúlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

GefandiSigurbjörg Þórarinsdóttir 1945-
NotandiDagur Gunnarsson 1885-1946, Sigurbjörg Sigurðardóttir 1892-1946, Sigurður Sigurðsson 1864-1941

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2023-129
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniHrosshár, Ullargarn

Lýsing

Þrír garnhnyklar. Tveir þeirra eru úr hrosshári (mórauði og sá stærsti) en sá þriðji er líklega úr ull. Koma frá Strönd á Völlum, upphaflega úr búi Sigurðar Sigurðssonar (1864-1941) og Sigurlaugar Jónsdóttur (1853-1923). Síðar eign Dags Gunnarssonar (1885-1946) og Sigurbjargar Sigurðardóttur (1892-1946), dóttur þeirra. Gefið af Sigurbjörgu Þórarinsdóttur (f. 1945). 

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.