Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiSkotskífa
MyndefniVörumerki

Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiPáll Reynisson 1956-

Nánari upplýsingar

NúmerF3-4016-H1
AðalskráMunur
UndirskráVeiðitengdir munir
Stærð14 x 14 cm
Vigt180 g
EfniPappír
TækniTækni,Prentvinnsla

Lýsing

38 skotskífur frá verzluninni Goðaborg sem var starfrækt til fjölda ár í Reykjavík

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Veiðisafnsins. Samtals varðveitir Veiðisafnið rúmlega 7500 muni, þ.a.m. uppstoppuð dýr, skinn,horn, bein, egg og náttúrutengda muni, skotvopn, skotfæri, bækur, ljósmyndir og veiðitengda muni bæði innlent og erlent. 

Í varðveisluaðstöðu safnsins eru munir skráðir í 5 undirflokka þ.e munir sem ekki eru í sýningu og einnig eru munir í sýningu hverju sinni sérskráðir, allt strikamerkt. Allir munir í sýningu- og varðveisluaðstöðu safnsins eru skráðir í stafrænan gagnagrunn með strikamerkikerfi sem unnin var sérstaklega fyrir Veiðisafnið. Sjá nánar www.veidisafnid.is