LeitaVinsamlega sýnið biðlund
HeitiBollastell
Ártal1933

LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2008-47
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð8 x 5,5 cm

Lýsing

Bollastell með ámáluðum myndum af Gullfossi.  Tólf bollar, tólf undirskálar, tólf diskar, einn stór kökudiskur, ein kaffikanna, ein kakókanna, eitt sykurkar og eitt rjómakar.
Framleitt af Jóhanni Ólafssyni stórkaupmanni árið 1933.  Selt norður til Akureyrar, Sveinbjörn Breiðfjörð Pétursson matreiðslumeistari keypti  fyrir nokkrum áratugum í gegnum millilið og seldi sumarið 2008 Byggðasafni Árnesinga.
Um uppruna stellsins má nánar fræðast um í Morgunblaðinu 31. júlí 1998: Viðtal við Jóhann J. Ólafsson um Sparistell í þjóðlegum stíl.


Heimildir

Sjá Morgunblaðið 31. júlí 1998,   http://mbl.is/mm/gagnasafn/grein.html?grein_id=411552

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2010 sem hér segir: Fornleifar 996, munir 6055, myndir í mannamyndaskrá 2771 og myndir í þjóðlífsmyndaskrá 3141.

 

Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp. Eftir er að yfirfara öll innfærð gögn en fullyrða má að villur séu fáar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.