131a What’s cooking? Sustainable healthy diets
Kafli 1 af 6 - Description of diet
Describe your diet in your everyday life. Do you define your diet in a certain way? If so, what does that definition entail?
Borða engin dyr en borða dýraafurðum. Reyni þó að kaupa frá minni sjálfstæðum fyrirtækjum eins og t.d biobu
For how long have you adhered to this diet?
13 ár
Kafli 2 af 6 - Reasons and experience
What made you change your diet? What are the main reasons behind the decision and why do you stick with it?
Vann hjá isfugl við slátrun þegar ég var unglingur og for svo að starfa á grænum kosti, veitingarstað sem selur ekkert kjöt. Þá uppgötvaði ég að best væri að sleppa því.
Where did you first hear about this diet? How did the change occur? Suddenly or gradually?
Hef alltaf þekkt Sólveigu Eiriksdottur grænkera og frumkvöðul og svo ég vissi af þessum lífsstíl lengi.
Has your approach or perspective changed in any way since you started this diet? Can you give an example?
Nei nema ég hef reynt að vera meira vegan en ég hef verið áður. Kaupi t.d vegan “mjólkurvörur”
Have you experienced any changes in yourself following a changed diet? For example changes in how you feel (physically or mentally), your sense of taste, your behaviour, interests, or social life? If yes, please describe the changes or give examples.
Mér finnst ég finna mun meiri samkennd með öllu því sem lifir. Ég borða mun fjölbreyttara en ég gerði áður og er spenntari fyrir að elda
Kafli 3 af 6 - Your diet in everyday life
Where do you usually shop for groceries? What determines what goes into your shopping basket? (Does f. ex. pricing matter? The origin of the product? How about marketing and advertisement? The information on the labels and packaging? The layout of the store?)
Krónan, því hún er svo nálægt. Versla með innkaupalista, kaupi aðeins íslenskt grænmeti. Kaupi ekki frá landtökubyggð israles (var að komast að því að sór partur af einni vegan vöru kemur þaðan)
Kíki á innhald og vel minni sykur, hvatakaupi oft það sem er í uppstillingu. Krónan talaði mikið til mín þegar þau voru í átaki að endurvinna plast og fleira, finnst það aðeins hafa dalað.
Where you live, how is the access to the food or raw materials you need to be able to follow your diet?
Mjög gott aðgengi
How much interest do you have in food and cooking in general? Is food an important aspect of your life? How much time do you devote to thinking about, making and consuming food? Do you enjoy trying out new recipes, or even coming up with your own?
Mikinn áhuga. Við eldum á hverjum degi, eldun annað hvert bara svo eftir tilfinningu eða upp úr matreiðslubókum eins og t.d Anna Johns. Eyði ca 6klst á viku í að elda og hugsa um og borðs mat (maki minn tekur hitt á móti mér)
What characterises good food? (For ex. regarding taste, smell, texture, appearance, or other qualities?)
ferskt og gott hráefni, oftar en ekki góð krydd eða kryddjurtir.
Svo að lykt og margslungin hröð eru mikilvæg
What characterises quality food when it comes to your specific diet? Does it matter for instance if the food is fresh or processed or contains additives?
Ferskt hráefni að mestu leiti en líka kjöt líka stundum með
Is there anything you especially miss from your previous diet? Why?
Soðin ýsa. Einhver nostalgia
How often do you cook at home? What needs to be in place in the kitchen for you to be able to follow your diet? (Any specific tools or equipment, a certain amount of space or anything else?)
Eldum alla dag. Ekkert sérstakt þarf að vera, bara basic eldhús. Nota matvinnsluvél mikið
How often do you eat out? Where do you prefer to go? Is it easy or difficult to order food that matches your diet in restaurants?
Auðvelt að borða úti, fer á alla þá staðið sem mér dettur í hug, alltaf til eitthvað. Meira að segja á stöðum sem sérhæfa sig í kjöti
What are the main obstacles you have met in your daily life when it comes to following your diet? What would make it even easier for you to follow your current diet?
Fyrir 10 árum síðar var það ansi erfitt á Íslandi en núna er ekkert til fyrirstöðu. En oft smá fordómar og hræðsla í fólki í kring því það þekkir ekki til mataræðisins
Kafli 4 af 6 - Home/family, traditions, and gendered perspectives
Describe your household conditions (How many live in your home? Are there children in the home? etc.). Does everyone follow the same diet as you do? If not, how does that affect your eating habits?
Tvö á heimili, engin börn. Maki minn borðar það sama og ég þegar að við erum heima en stundum kjöt þegar við förum út að borða sem truflar ekki.
Do you experience support or criticism from your family, friends, or colleagues/school mates? Does that make a difference for you? Can you give us an example?
Bara stuðningur og allir að reyna sitt besta. Flestir í fjölskyldunni sleppa kjöti
Do food traditions matter to you, f. ex. during celebrations? Have you had to adapt food traditions to your diet? How so?
Breytum t.d tartalettum á jólum og notum vegan kjöt, en annars allt bara mjög auðvelt. Oft eldað tvo rétta ef þess þarf
How about dinner parties and gatherings where food is offered? Do you make special arrangements regarding those? What kind of attitudes have you experienced from the hosts or other guests? Please tell us about real-life examples if you have any.
Flestir vina minna og fjölskyldu ef ekki öll borðar mikið grænkerafæði eða kann að elda það svo það hefur engin áhrif.
Grænkerafæði hjá t.d stórfjölskyldu minni á jólunum og tvirettað á áramótum hjá tengdó.
Have you noticed any specific attitudes or anything else regarding your diet based on your gender? If so, please describe an example.
Nei hef ekki gert það
Kafli 5 af 6 - Information, education, sustainability and health
Where do you mainly look for information, knowledge, recipes, or inspiration for your diet? Please put in links for any websites or social media accounts that you use (if any).
Aðallega matreiðslubækur Anna johns og deliciously Ella eru upphahalds
Do you find it important to educate others about your diet? Why, and how do you do it? / Why not? Please describe some real-life examples.
Já að einhverju leiti en ekki meðan við borðum. Hef t.d sagt föður mínum frá áhrifum þess að virða kjöt á heilsu og jörð og hann hefur minnkað kjötát til muna
In your mind, what does sustainability in everyday life entail?
Endurnýta, ekki mikið plast, flokka, velja local matvörur
In your mind, what does healthy eating entail? What is healthy food?
Lítið unninn matur og ekkert kjöt
Kafli 6 af 6 - Final remarks
Are you planning to continue to follow this diet for the foreseeable future?
Já og vil að börnin mín geri það lika
Is there anything you would like to add that has not been covered so far?
What is your occupation?
Eigandi og Umsjónarmaður listgallerís
What is your level of education?
BFA. Er í mastersnámi eins og er.
Do you have any remarks or comments on this questionnaire?
Nei