134 Norræna félagið og norrænt samstarf
Kafli 1 af 7 - Tengsl þín við Norðurlönd
Hvað tengir þú við Norðurlönd? Hver eru þau og hvað eiga þau sameiginlegt?
Ég er Dani með rætur í Svíþjóð líka sem er búsett á Íslandi í gegnum 15 ár.
Finnst þér Ísland vera eitt af Norðurlöndunum?
Já klárlega
Hefur þú ferðast til Norðurlandanna? Var það í frí, eða tengt vinnu eða námi?
Ég hef verið að ferðast til Grænlandi og Noregur og Danmörku vegna vinnu. Og hef svo farið til Danmörku og Svíþjóð í fríum
Hefur þú búið á einhverju Norðurlandanna? Ef svo, hvar? Hver var tilgangurinn (nám, vinna, með fjölskyldu)?
Ég er búsett á Egilsstöðum síðan 2007 og áður bjó ég 1 ár í Helsingjaborg í Svíþjóð. Er danskur ríkisborgara.
Lærðir þú dönsku/sænsku/norsku í skóla? Hefur það nýst þér síðar á ævinni, t.d. í starfi, á ferðalögum eða annað?
N/A
Hver voru þín fyrstu kynni af norrænu samstarfi?
Þegar ég flutti til Svíþjóðar frá Danmörku í 2006. Síðan í 2012 þegar ég í gegnum vinnuna for að taka á móti hópar frá Grænlandi sem leiddi af sér málþing í maí 2014 í Kaupmannahöfn þar sem ég var með erindi og seinna sama ár for ég til Grænlands og tók þátt í málþing á vegum Nordregio.
Kafli 2 af 7 - Norðurlönd í daglegu lífi
Lestu og skrifarðu norrænt tungumál annað en íslensku? Á hvaða stigi (byrjandi, miðlungs, vel, móðurmál)?
Dönsku - móðurmál
Íslensku - mjög vel
Sænsku - miðlungs í tali en skilur og les næstum því sem móðurmál.
Norsku- Skilur mjög vel, en talar lítið. Les næstum því sem móðurmáli.
Eru einhverjir norrænir siðir viðhafðir á þínu heimili? Eða er haldið upp á norrænar hátíðir aðrar en íslenskar (t.d. Sankthans, Mårtensgås, J-dag, Semlans dag eða annað)?
Við erum dönsk - íslensk fjölskylda Svo að flest öll síðir og hefðir frá báðum löndum eru haldnir hátíðlegir.
Nýtir þú norræna fjölmiðla, t.d. sjónvarpsrásir, fréttaveitur eða tímarit? Getur þú nefnt dæmi um það?
Ég fylgist vel með dönskum fréttum m.a. TV-avisen á DR1 sem og önnur fréttaþáttir. Ásamt vefmiðlar hinar ýmsum dönskum fréttablöð sem og tv2.
Ég fylgist líka aðeins með fréttir frá Svíþjóð, aðallega á SVT1 og veffrettir.
Eb.dk
Jyllandsposten.dk
Bt.dk
Politikken.dk
Berlingske.dk
Boersen.dk
Hd.se
Hallandsposten
Laholms tidning
Svt.se
Svo eitthvað sé nefnd
Ertu með regluleg tengsl eða áttu í reglulegum samskiptum við einhvern á Norðurlöndum?
Já, fjölskylda og vinir.
Ertu í einhverjum samtökum/hópum sem snúast um norræn málefni? Getur þú nefnt dæmi um það?
Já, er í stjórn, Norræna félagið á Egilsstöðum.
Tilheyrir þú einhverjum hópum á samfélagsmiðlum sem fjalla um norræn málefni? Getur þú nefnt dæmi um það?
Norræna félagið á Egilsstöðum
Hefurðu miðlað þekkingu þinni til annarra? Hvers vegna og hvernig? Hvers vegna ekki? Getur þú nefnt dæmi um það?
M.a. á málþing á Grænlandi í 2014 og Kaupmannahöfn. Þetta snerist um fyrirtækið sem ég starfar hjá og hvernig það var stofnað og hvernig það var hægt að stofna stort fyrirtæki eins og okkar á fámennum stað.
Kafli 3 af 7 - Norræn samvinna í námi
Hefur þú stundað nám á Norðurlöndum? Ef svo er, hvað varð til þess að þú valdir að stunda nám þar?
Ég hef stundum nám í Danmörku, Háskólinn á Akureyri og U ibersity og the Highlands and Islands í Skotlandi.
Ég bjó á Egilsstöðum þegar ég ákvað að fara í fjárnám við UNAK.
Mannst þú eftir norrænum íþróttakeppnum á þinni skólagöngu, t.d. norræna skólahlaupið, norræna skólasundskeppni eða norræna skíðagangan? Tókst þú þátt í slíkum viðburðum?
Man ekki
Þekkir þú eða hefur þú tekið þátt í öðrum norrænum skólaverkefnum, til dæmis, Norden í Skolen, vinaskólar eða sótt lýðháskóla?
Nei
Kafli 4 af 7 - Norræn samvinna í starfi
Hefur norrænt samstarf komið við sögu í þínu starfi? Ef já, þá hvernig?
Það var á tali í 2014 en ekkert varð úr því.
Hefur þú tekið þátt í starfi norrænna fagfélaga? Ef svo, á hvaða sviði?
Norræna félagið!
Hefur þú farið á norrænar ráðstefnur og fundi? Ef svo, hvaða tungumál var notað á fundinum? Var annað tungumál notað utan skipulagðra funda?
Ég fór á ráðstefna í Kaupmannahöfn í 2014 sem var skipulögð af GA í Grænlandi ásamt grænlenskir námsmenn í Danmörku og pólitískur flokkur. Þar var talað Dönsku. Síðan fór ég í 3 daga málþing í Grænlandi á vegum Nordregio það sem talað dönsku, norsku, sænsku og blanda af því. Asamt ensku.
Kafli 5 af 7 - Reynsla af norrænu samstarfi
Lýstu því norræna samstarfi sem þú þekkir. Hefur viðhorf þitt til norræns samstarfs eitthvað breyst gegnum árin?
Ég þekkir aðeins til samstarfinu almennt innan ráðherraráðið. Svo sem á sviði menningar, sem er reyndar í miklum niðurskurði núna. Hef séð og unnið með Nordregio og þekkir aðeins til þeirr starf á sviði rannsóknarvinna.
Síðan upplifði ég hvernig norræna samstarfið gerir það einfaldara fyrir íbúa Norðurlandanna að flytja á milli landa, sem ég hef prófað nokkrum sinnum. Núna tekur ég þátt í að skipuleggja viðburði með norræna félagið á Egilsstöðum. Og eru m.a. viðburðir með sænski sendiherrann á Egilsstöðum í smíðum og ráðstefna um kennsla á Dönsku/ norðurlandatungumál í grunnskólum á Íslandi.
Mín heimur hefur klarleg opnast eftir að ég flutti frá Danmörku og er mjög jákvæð gagnvart norrænn samvinnu .
Kannast þú við Norræna félagið og/eða samband Norrænu félagana á Norðurlöndum (FNF)?
Sjá svör að ofan
Þekkir þú samstarf stjórnvalda á Norðurlöndum, til dæmis á vettvangi Norrænu ráðherranefndarinnar, Norðurlandaráðs eða á öðrum sviðum? Getur þú nefnt dæmi um það?
Ég þekkir til það mesta, en get ekki nefnd pólitískum dæmum. En þekkir til menningar samstarfið og þá m.a. bókmenntaverðlaunin sem er stýrð frá norræna husið í Reykjavík. En að mínu mati mætti norrænn samstarf vera meiri.
Þekkir þú til norræns samstarfs félagasamtaka? Getur þú nefnt dæmi um það?
Þekkir þú til norræns menningarsamstarfs, til dæmis Norrænu húsanna, norrænna sjóða sem hægt er að sækja styrki í, eða á öðrum sviðum? Getur þú nefnt dæmi um það?
Get ekki nefnd dæmum, en þekkir til það og veit að ég get aflað mér upplýsingar td. Hjá norræna húsið.
Þekkir þú til norræns samstarf ungmenna, til dæmis Nordjobb eða Norden i skolen? Getur þú nefnt dæmi um það?
Hef heyrt um það, en get ekki sagt mikið um það
Veistu hvar og hvernig þú getur sótt upplýsingar um það sem er í boði á norrænum vettvangi til dæmis styrkjamöguleika, upplýsingar um flutninga milli Norðurlanda o.s.frv.?
Norden.dk til dæmis
Þekkir þú InfoNorden (Hallo Norðulönd) og hefur þú nýtt þér þá þjónustu?
Já, það nýttist mjog velþegar við fluttum frá Danmörku til Svíþjóðar og fra Svíþjóð til Íslands.
Hefur þú tekið þátt í skipulegu norrænu samstarfi, til dæmis á sviði norræns ungmennastarfs, Nordjobb eða sótt norræn höfuðborgar- eða vinarbæjamót?
Erum skipuleggja slíkar viðburðir hjá norræna félagið á Egilsstöðum
Kafli 6 af 7 - Norræna félagið
Þekkir þú starfsemi Norræna félagsins? Ef já, hefur þú tekið virkan þátt í því starfi?
Já, er í stjórn Norrænu félagsins á Egilsstöðum
Þekkir þú eða hefur tekið þátt í Nordjobb? Getur þú lýstu reynslu þinni?
Já og nei
Þekkir þú eða hefur tekið þátt í Snorraverkefninu? Getur þú lýst reynslu þinni?
Já og nei
Þekkir þú eða hefur tekið þátt í vinabæjarsamstarfi? Getur þú lýst reynslu þinni?
Nei ekki ennþá
Þekkir þú til Norrænu bókmenntavikunnar, (bókasafnavikuna)?
Já, erum að skipuleggja viðburð með norræna félagið
Kafli 7 af 7 - Að lokum
Sérð þú fyrir þér að norrænt samstarf muni nýtast þér í framtíðinni? Hvernig?
Já bæði sem tengsla myndun og fá nýjar hugmyndir, afla upplýsingar um norræn samvinna almennt
Er eitthvað sem þú vilt bæta við sem hefur ekki komið fram nú þegar?
Nei
Hefur þú einhverjar athugasemdir við þessa spurningaskrá?