Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSaumavél

StaðurSelás 21
ByggðaheitiEgilsstaðir
Sveitarfélag 1950Egilsstaðahreppur
Núv. sveitarfélagFljótsdalshérað, Múlaþing
SýslaS-Múlasýsla (7600) (Ísland)
LandÍsland

Hlutinn gerðiHusqvarna
GefandiGuttormur Metúsalemsson 1947-

Nánari upplýsingar

NúmerMA/2023-65
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð24 x 47 x 28 cm
EfniJárn, Viður

Lýsing

Handsnúin, svört saumavél af gerðinni Husqvarna. Með gylltri skreytingu. Kassi til að smella yfir vélina fylgir einnig með og á honum er handfang.

Þetta aðfang er í Minjasafni Austurlands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.