LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu
 Mitt safn

Landfræðileg staðsetning


HeitiStóll, Stóll
Ártal1907

StaðurÞjórsártún
ByggðaheitiHolt
Sveitarfélag 1950Ásahreppur
Núv. sveitarfélagÁsahreppur
SýslaRangárvallasýsla
LandÍsland

Hlutinn gerðiErlendur Eiríksson
GefandiEggert Ólafsson 1909-1998, Huxley Ólafsson 1905-2000
NotandiGuðríður Eiríksdóttir 1869-1960, Ólafur Ísleifsson 1859-1943

Nánari upplýsingar

NúmerR-4749
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniViður

Lýsing

Gefið af Eggert og Huxley sonum Ólafs Ísleifssonar og Guðríðar Eiríksdóttur í Þjórsártúni: Húsgögn í stofu smíðuð fyrir konungskomuna 1907. Smiður Erlendur Eiríksson frá Minnivöllum, bróðir Guðríðar: Stofustóll.

Þetta aðfang er í Skógasafni. Heildarfjöldi gripa í safninu er um 15.000. Um 10.000 gripir hafa verið skráðir í Sarp sem er um 70% safnkostsins. Um er að ræða fullnaðar-skráningu án mynda og upplýsinga um geymslustað. Jafnframt er ætlunin að skrá geymslustað og ljósmynda gripi og setja inn í Sarp. Það er ærið verk og ræðst af fjárhagsstöðu safnsins. Um 5.000 ljósmyndir hafa verið handskráðar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.