Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiBrennimerkisjárn

StaðurGilsbakki
Sveitarfélag 1950Miðneshreppur
Núv. sveitarfélagSuðurnesjabær
SýslaGullbringusýsla (2500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHarpa Jóhannsdóttir 1965-

Nánari upplýsingar

Númer3797
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
Stærð26 x 4,5 cm
EfniMálmur

Lýsing

Tvö brennimerkisjárn sem komu frá Gilsbakka í Hvalsnessókn, Sandgerði. Á öðru járninu stendur MIÐNES, á hinu járninu stendur GÍSLI ES. Talið er að þessir munir hafi verið í eigu Gísla Eyjólfssonar fyrrum hreppsstjóra í Miðneshreppi (1871 - 1951).

Þetta aðfang er í Byggðasafninu á Garðskaga

 

Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.