Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiViðurkenning
MyndefniFélagsmerki
Ártal2000

Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiPáll Reynisson 1956-

Nánari upplýsingar

NúmerF3-4283-H15
AðalskráMunur
UndirskráVeiðitengdir munir
Stærð14 x 11 cm
EfniPappír
TækniTækni,Prentvinnsla

Lýsing

Viðurkenningarskjal frá SCI - Safari Club International USA fyrir veiðidýr, mælt í stærð og eftir tegundum og einnig hvað notað er til veiða á viðkomandi dýri, riffill. skammbyssa. bogi/örvar og fl.

Mæling má ekki fara fram fyr en 30 dögum eftir að dýrið hefur verið fellt og einungis þeir sem hafa viðukenningu SCI hafa leyfi til mælinga í hverju landi.

Þetta aðfang er hluti af safnkosti Veiðisafnsins. Samtals varðveitir Veiðisafnið rúmlega 7500 muni, þ.a.m. uppstoppuð dýr, skinn,horn, bein, egg og náttúrutengda muni, skotvopn, skotfæri, bækur, ljósmyndir og veiðitengda muni bæði innlent og erlent. 

Í varðveisluaðstöðu safnsins eru munir skráðir í 5 undirflokka þ.e munir sem ekki eru í sýningu og einnig eru munir í sýningu hverju sinni sérskráðir, allt strikamerkt. Allir munir í sýningu- og varðveisluaðstöðu safnsins eru skráðir í stafrænan gagnagrunn með strikamerkikerfi sem unnin var sérstaklega fyrir Veiðisafnið. Sjá nánar www.veidisafnid.is