Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiSvefnpoki

StaðurAðalstræti 15
ByggðaheitiInnbærinn
Sveitarfélag 1950Akureyri
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiJón Jóhannesson 1948-2013, Sigrún Magnúsdóttir 1950-
NotandiFriðrik Magnússon 1903-1991

Nánari upplýsingar

Númer2023-27
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
EfniLeður, Textíll
TækniTækni,Textíltækni,Saumur

Lýsing

Grænn svefnpoki, ljósgrænn/gulgrænn að innan. Rennilás á hliðinni. Er í striga tösku með þremur leðurólum til að loka pokanum og einni langri innan í undir lokinu til að festa pokann að inna. 

Kemur frá Fanney Guðmundsdóttur píanókennara, húsmóður og skrifstofukonu og Friðrik Magnússyni, hæstaréttarlögmanni.  

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.