LeitaVinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantarLandfræðileg staðsetning


HeitiÁmoksturstæki, Dráttarvél, Sláttuvél, landbúnaðarverkf.
Ártal1950-1960

StaðurBrekka
ByggðaheitiNorðurárdalur
Sveitarfélag 1950Norðurárdalshreppur
Núv. sveitarfélagBorgarbyggð
SýslaMýrasýsla
LandÍsland

GefandiAnna Sigurðardóttir 1938-2009, Þorsteinn Þórðarson 1930-2018
NotandiAnna Sigurðardóttir 1938-2009, Þorsteinn Þórðarson 1930-2018

Nánari upplýsingar

Númer1151/2007-5-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá
EfniGlerefni, Gúmmí, Málmur, Plast

Lýsing

Grá dráttarvél af gerðinni Ferguson TE A20 (1953). Vélin var gerð upp af fjölskyldunni á Brekku í Norðurárdal sem gáfu safninu gripinn. Moksturstækið (Horndraulic) á vélinni var svo gert upp á safninu, sláttuvélin Busati sem á dráttarvélinni er fylgdi vélinni frá Brekku. 


Sýningartexti

Ferguson TE A20 - 1953 (framl. 18.11.'53) með Horndraulic moksturstækjum

Dráttarvélin er ein 279 Fergusonvéla sem flutt var inn árið 1954. Fljótlega komu á hana moksturstæki. Þau þóttu þá mikil nýjung og léttu bústörfin ósegjanlega. Fjölskyldan á Brekku í Norðurárdal gerði vélina upp og gaf safninu. 

Þetta aðfang er í Landbúnaðarsafni Íslands. Áætlað er að gripir safnsins séu nær 800, margir vænir að stærð, og undir sumum númerum leynast fleiri stakir gripir (dráttarvél fylgja t.d. handverkfæri sem fæst eru talin sérstaklega). Þorri gripanna hefur verið skráður í Excel-skjöl með helstu upplýsingum, en auk þess hefur um langt árabil verið færð rafræn dagbók safnsins sem einnig er eins konar aðfangabók. Nokkrir tugi gripa eru þegar skráðir í Sarp.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.