Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiSólgleraugu, m.a. sem fylgihl. með klæðnaði

StaðurBakkasel, Gloppa, Steðji, Ytri-Reistará, Ægisgata 13
ByggðaheitiGalmaströnd, Oddeyri, Þelamörk, Öxnadalur
Sveitarfélag 1950Akureyri, Arnarneshreppur, Glæsibæjarhreppur, Öxnadalshreppur
Núv. sveitarfélagAkureyrarbær, Hörgárbyggð, Hörgársveit
SýslaEyjafjarðarsýsla (6500) (Ísland)
LandÍsland

GefandiHelgi Friðjónsson 1955-
NotandiMarz Friðjón Rósantsson 1912-1981, Ragna Aðalsteinsdóttir 1926-2021

Nánari upplýsingar

Númer2008-53
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð14 x 4 x 14 cm
EfniGler, Plast

Lýsing

 Sólgleraugu. Aflöng sporöskjulaga svört plastumgjörð og gul gler. 

Friðjón var bóndi á Gloppu, Bakkaseli, Ytri-Reistará og síðast á Steðja, Þelamörk. Flutti til Akureyrar árið 1967, vann hjá Möl og Sand. Kona hans var Ragna Aðalsteinsdóttir.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.