Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
HeitiMyndavél

LandÍsland

GefandiHörður Geirsson 1960-
NotandiPáll A. Pálsson 1946-

Nánari upplýsingar

NúmerMV-362
AðalskráMunur
UndirskráMyndavélasafn MSA
EfniGler, Málmur

Lýsing

Kodak EK160 EF.  Skyndimyndavél


Heimildir

Þessi myndavél er hluti af myndavélasafni sem Páll A Pálsson ljósmyndari á Akureyri safnaði á sínum starfsaldri. Hörður Geirsson keypti safnið af honum og gaf Minjasafninu á Akureyri það árið 2023.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.