LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiLögreglubifreið

StaðurDvergsstaðir
Sveitarfélag 1950Hrafnagilshreppur
Núv. sveitarfélagEyjafjarðarsveit
SýslaEyjafjarðarsýsla
LandÍsland

GefandiJón Karlsson 1953-1992
NotandiJón Karlsson 1953-1992

Nánari upplýsingar

Númer10681/1992-44
AðalskráMunur
UndirskráMunaskrá - MSA
Stærð17 x 7 x 5,5 cm
EfniBlikk

Lýsing

Leikfang. Lögreglubíll af tegundinni "Buick" sem er á svartri grind og húsið er dökkblátt með hvítum hurðum, húddi og farangursloki. Stuðarar eru krómaðir og einnig hjólkoppar en ámálaðar gráar rendur eru eftir hliðum. Skráningarnúmerið er 2507. Á hurðum og farangurloki er fálkamerki og merki í hvítum, rauðum og bláum lit og innan í því stendur "Highway patrol" og það sama stendur með stórum svörtum stöfum ofar á farangursloki. Neðan á vinstra afturbretti stendur með litlum hvítum stöfum "Made in Japan". Bíllinn er í upprunalegum umbúðum sem er pappakassi með loki. Ofan á lokinu stendur "Police car, friction with siren" og er mynd af þremur lögreglubílum í mismunandi litum.

Þetta aðfang er í Minjasafninu á Akureyri. Safnkostur safnsins skiptist í gripi og ljósmyndir. Gripir eru um 15.000, þar af 8.793 skráðir í Sarp. Ljósmyndir eru um 3.000.000. Fjöldi safngripa er áætlaður. Öll ný aðföng sem berast safninu eru skráð á afsalseyðublað áður en endanleg skráning fer fram í Sarp. Ljósmyndir af gripum munu verða settar inn eins fljótt og auðið er.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.