LeitaVinsamlega sýnið biðlund
Vantar lýsingu


Landfræðileg staðsetning


HeitiTeikning, listræn

StaðurÍsólfsskáli
ByggðaheitiStokkseyri
Sveitarfélag 1950Stokkseyrarhreppur
Núv. sveitarfélagSveitarfélagið Árborg
SýslaÁrnessýsla (8700) (Ísland)
LandÍsland

GefandiAnna S Pálsdóttir 1947-, Þuríður Pálsdóttir 1927-2022
NotandiPáll Ísólfsson 1893-1974

Nánari upplýsingar

NúmerTM/2005-1-104
AðalskráMunur
UndirskráTónminjar
Stærð33,5 x 24 cm
EfniBlý, Pappír
TækniTækni,Teikning

Lýsing

Skopteikning eftir óþekktan listamann af Páli Ísólfssyni tónskáldi (1893-1974). Páll ólst upp á Stokkseyri og hélt mikla tryggð við æskustöðvarnar alla sína æfi.

Munur úr safni Páls Ísólfssonar sem gefinn var Tónminjasetri Íslands á Stokkseyri. Starfsemi setursins lagðist niður og voru munir þess faldir Byggðasafni Árnesinga til varðveislu.

Þetta aðfang er í Byggðasafni Árnesinga. Fjöldi færslna hjá safninu var í árslok 2022 sem hér segir: Fornleifar 916, safnmunir 7.418, ljósmyndir 6.788. Í þessum tölum eru safnmunir Sjóminjasafnsins á Eyrarbakka og Tónminjaseturs Íslands.

Söfnun muna til Byggðasafns Árnesinga hófst árið 1953. Safnkosturinn er að stærstum hluta skráður í Sarp.

Allar leiðréttingar og viðbótarupplýsingar eru vel þegnar.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.