Leita



Vinsamlega sýnið biðlund
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar
  • Lýsingu vantar



Landfræðileg staðsetning


HeitiBíll
Ártal1968

StaðurGljúfrasteinn
ByggðaheitiMosfellsdalur
Sveitarfélag 1950Mosfellshreppur
Núv. sveitarfélagMosfellsbær
SýslaKjósarsýsla (2600) (Ísland)
LandÍsland

Nánari upplýsingar

Númer2004-2
AðalskráMunur
UndirskráAlmenn munaskrá

Lýsing

Jagúar bifreið skáldsins

Af heimasíðu safnsins: 

Halldór Laxness var mikill smekkmaður á fallega hönnun og voru bílar í sérstöku uppáhaldi hjá honum. Halldór eignaðist Jagúar árgerð 1968 og átti hann þar til Sigríður dóttir hans fékk bílinn.

Jóhann Gíslason tannlæknir keypti síðan Jagúarinn 1981 og lét gera hann upp. Þegar ríkið keypti Gljúfrastein var ákveðið að safnið myndi eignast bílinn og stendur hann í hlaðinu yfir sumartímann.
 
Árið 2022 var gerður samningur við Borgarholtsskóla um allsherjar viðgerð á bílnum, nemendur og kennarar vinna saman að þessu verkefni.

Þessi gripur er á Gljúfrasteini – húsi skáldsins. Í safninu hafa allir gripir í húsinu verið skráðir en eftir er að skrá nokkur hundruði muna sem eru í geymslum. Vinna við ljósmyndun á gripum stendur yfir og verða þær færðar yfir í Sarp jafnóðum. Ennfremur stendur yfir frekari heimildaöflun um einstaka gripi. Þá er unnið að skráningu ljósmynda í Sarp. Bókasafn Gljúfrasteins er að mestu skráð í Gegni en handrit, minnisbækur og skjöl eru varðveitt og skráð í Landsbókasafni Íslands.


Birting gagna í Sarpi er á ábyrgð viðkomandi safns.